Tuesday, November 18, 2008

Jazzinn læknar

Nú er loksins að birta til í veikindum mínum. Hóstinn orðinn grynnri, úthaldið meira osfrv. Sem þýðir ekkert annað en það að nú get ég hætt að sofa út og byrjað að vakna snemma og einbeita mér almennilega.

Um daginn héldu nokkrir nemendur ´hádegisjazz´ tónleika í skólanum. Skemmtilegt uppbrot í daginn... (og bloggið)


6 comments:

Helgi said...

það má kannski bæta því við að píanó leikarinn í jazzbandinu, John Venkiah, ætlar að spila píanóverkið mitt ´syndadansinn´ inn á upptöku hérna í skólanum ... gaman gaman !

Anonymous said...

það verður spennandi að heyra það,er hann Svíi þessi strákur?

Helgi said...

Hann er hálfur sví-i hálfur breti skilst mér... við tökum upp 7.des, þannig að upptakan kemur með mér heim alveg glóðvolg...

Anonymous said...

Helgi, flott. Þú átt að setja það með stórum stöfum á bloggsíðuna þína !

Gott að þú ert að ná heilsu á ný.

Anonymous said...

Hæhæ!

Gaman að lesa að allt sé að ganga vel! Gaman líka að s´ja svona videoblogg.. ég er ekki svona tæknivædd! Njóttu síðustu dagana þarna úti! átt örugglega eftir að hugsa í janúar "ohh mig langar til svíþjóðar! ;)

sjáumst sem fyrst!

Linda Hrönn:)

Anonymous said...

hefur þú heyrt Svítu no.2 eftir
Dmitry Shostakowich þetta er vals stundum kölluð jazz svítan, segðu mér hvernig þér finnst,