Friday, January 4, 2013

Tónleikakeppni TUF / TUF music festival

Bartholdy Strengjakvartettinn, sem inniheldur m.a. vinkonu mína hana Guðnýu Jónasardóttur sellóleikara, sigraði tónleikakeppni TUF 2013. Það þýðir að þau munu frumflytja nýjan strengjakvartet sem ég er að vinna að, í Hörpu í ágúst, 2013. Meira hér: http://musicfest.is/

Bartholdy Strengjakvartettinn var myndaður árið 2012 við Royal Academy of Music. Þau hafa nú þegar fest sig í sessi sem viðurkenndur kvartett í London. Nýlega unnu þau virtan styrk frá David Poznanski og er metnaðarfullt tónleikaár framundan. Þau fá leiðsögn frá Garfield Jackson ásamt því að koma fram á meistaranámskeiðum hjá öðrum listamönnum á borð við David Finckel (Emerson Quartet) og Wihan Quartet. Meðlimir kvartettsins hafa unnið til margvíslegra verðlauna og eru öll virkir einleikarar. Heimalönd þeirra eru Ástralía, Kanada, Portúgal og Ísland. Þessi alþjóðlega samsetning skapar spennu og fjölbreytni í efnisskránni ásamt því að endurvekja hið hefðbundna með frumlegu ívafi.

//

The Bartholdy quartet just won the TUF competition in Iceland. That means they´ll be performing, amongst other pieces, my new string quartet in Harpa, Reykjavik this August. More here: http://musicfest.is/en/

Harpa, Reykjavik, Iceland. Music hall and conference center.

Sönglagahefti / Songbook presentation

Yesterday I signed up on Issuu, publication service, and am trying out the embed option. Below you should be able to flip through my latest publication Skuggablóm - sönglagahefti (Shadowflowers - songbook), which I finished last summer. My goal is to begin the hard-copy distribution in Iceland next week.