Saturday, November 15, 2008

Hallå från Sverige - taka 2



Mest allt efnið tekið uppí partý-i haldið í skiptinema íbúðinni 8.nóv. Nema ég er heima hjá mér daginn eftir og Staffan og Jonatan eru niðrí skóla í electroakustik stúdíó-inu.

5 comments:

Anonymous said...

baráttukveðjur frá Hrafnistu fyrir lokasprettinn, farþegafjöldi hja´Express hefur aukist mikið frá í fyrra, svo þú sleppur örugglega heim, áfram með gleðina

Anonymous said...

Þetta kemur örygglega hjá þér eins og alltaf.
Mánuður verður nú fljótur að líða og þú mætir á svæðið áður en þú veist af.
Nærðu að klára BA gráðuna þína þarna úti ?
Nú er maður bara farínn að undirbúa jólin í huganum og aðeins farin að kaupa jólagjafir. Svo auðvita að huga að tónleikum á aðventunni.
Gangi þér vél og baráttukveðjur frá liðinu á Túngötunni !

Helgi said...

hæ hæ , takk fyrir baráttukveðjurnar :)

nei ég klára ekki gráðuna mína hérna. Ég kem heim í des og tek síðustu önnina mína heima :)

hlakka til að sjá ykkur öll ...

Anonymous said...

Skemmtilega útgeislandi þessir útlensku vinir þínir. Ég man að við hittum nokkra þeirra þegar við komum í heimsókn til þín.

Nú er orðið kalt hér á Fróni og jólin nálgast með allri sinni gleði og veseni. Við Ingvar erum að fara á eftir í Garðheima og kauða ljós á litla grenitréð sem stendur fyrir utan húsið okkar. Sem betur fer er það ekki eins stórt og trén í Svíþjóð, því þá hefðum við ekki efni á að kaupa ljós að það!!! :o)
Þetta skrifar hin jákvæða og bjartsýna mamma Kristín.

Helgi said...

jábbs, rétt sýn á lífið :)