Monday, September 1, 2008

internetlaus


Langaði bara að láta þá sem málið varðar vita af því að ég er internetlaus heima við sem stendur. Núna er ég á skólanetinu inná bókasafni. Internet reikningurinn minn rann út og til þess að fylla á hann verð ég að fara á ákveðna heimasíðu...
En til að komast á þessa ákveðnu heimasíðu þarf ég að hafa sænskt símanúmer. Þess vegna verð ég að redda því fyrst áður en ég get fyllt á netið.

Reddast vonandi í kvöld...


Annars þá er þetta splunkunýtt bókasafn og þar er góð aðstaða til að læra! Myndirnar sýnir hluta af vínilplötu safni safnsins og tölvu/tímarita aðstöðuna.

4 comments:

Anonymous said...

Þarf maður svo ekki að fara á netið til að sækja um símanúmer? :D

jennzla said...

Jei! Alltaf gaman að vesenast með nettengingar ;o)

Og voðalega ertu með kósí herbergi! Vona að ég lendi á einhverju svona góðu!

Og þetta bókasafn! Vá!

Annars er ég í þessum töluðu...nei skrifuðu orðum að hlaða niður Skype þannig þá fer maður kannski að heyra í þér hljóðið ;o)

Helgi said...

frábært :) Skype rúlar :)


Eins og glöggir lesendur fatta þá hef ég sem sagt reddað tengingunni... þurfti að hringja niðrí fyrirtækið eftir aðstoð en það tókst á endanum :P

Anonymous said...

æjji var akkurat að kveikja á tölvunni til að athuga hvort þú gætir spjallað á skype við mig núna því ég ætla að læra í kvöld :(

jæja kem kannski á netið í kvöld og tjekka á þér kall :P