Thursday, August 28, 2008

Jákvæð íbúðarmál



























Komið öll sömul kærlega sæl og blessuð. Margt jákvætt hefur gerst í íbúðarmálum í gær og í dag. Í fyrsta lagi get ég núna læst hurðinni, í annan stað er ég kominn með tímabundin gluggatjöld og svo kom ísskápurinn bara áðan. Þá get ég fyrst farið að búa hérna!
Einnig er von á örbylgjuofni bráðlega. Hann Niklas (kærasti Karinar) ætlar að skutla honum til mín.

Svo eru stomp tónleikarnir á morgun kl.18. Strax eftir það verður haldið í Fest! Kominn tími á að víga þetta land, sletta úr klaufunum og fagna jákvæðum íbúðarmálum.

p.s. Hér gefur að líta svefn- og vinnuplássið mitt annars vegar og nýja ísskápinn hinsvegar. Á eftir að pimpa hann upp!

Áfram Ísland

3 comments:

Anonymous said...

vá!! litla kofinn þinn lítur bara rosalega vel út að innan :) virkar voða kósí :P

Helgi said...

Jább, þetta er allt að koma :) Verður orðið súper þegar þú kemur í heimsókn 18.sept :P

OlgaMC said...

kósý