

Sniglabandið verður í Kastljósinu á mánudagskvöld og flytur nýtt lag í tilefni af 80 ára afmæli RÚV, "Til hamingju". Matthías Baldursson (matti sax) setti saman og útsetti fyrir blásturinn og kórinn. Ég mun spila á Baritonhorn (Euphonium). Aðrir í brassinu eru: Þorvaldur á básúnu, Þórir og Daníel á Horn, Matti á soprano sax og Jón Óskar og Steinar á trompet. Útkoman er skemmtileg og metnaðarfull.
Ég mæli með því að stilla á Kastljósið á Rúv, mánudagskvöldið 20.des.
No comments:
Post a Comment