Tuesday, October 2, 2012

Skuggablóm - ready to go

My, and my friend´s Árni Kristjánsson´s, song cycle book Skuggablóm (Shadowflowers) is ready from the printers. We start with quite the small edition to begin with for promotion purposes in Iceland. As of now it´s only available in Icelandic, but who knows, maybe we´ll make an English version sometime in the future.

Here you can see the cover, made by Eyþór Páll Eyþórsson (Eythor Pall Eythorsson), and I for one think it´s a very captivating design.

Recording of all the songs is being planed sometime in this academic year. For those interested, a copy of the book can be ordered by emailing helgirafn@gmail.com


The prologue written by Árni Kristjánsson (in Icelandic):

Skuggablóm er ástarsaga Hrafns og Tinnu. Í upphafi
sögunnar hefur Hrafn nýlega kynnst Tinnu og finnst
hún engri lík. Þrátt fyrir að Hrafn sé hugfanginn af 
Tinnu veit hann ekki að hún á sér myrkar hliðar.
Það vita engin nema Tinna og Skuggablómin.

Þegar Tinna er ein ímyndar hún sér að hún búi í
dimmum kastala. Hún er drottning yfir verum sem
hún kallar skuggablóm. Blómin eru myrkar hugsanir
sem hún elur með sér. Tinna er svo djúpt sokkin í eigin
ímyndanir að fyrir henni eru skuggablómin orðin að
lifandi verum sem sjálfstæðan vilja. [...]

 

No comments: