![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi3UD7-gEdKTaHkx3QCoweuhMRKX0VDO79in1Hesp3xo4hG1BhPwYKpkSwxI3X0HQCPUEr6AidAL2qrRsQCpEGWPG8C0LuJX-Gu66ZgVwhOjaj_Ci7H3F3td8cUfEe5gzas5S4t-sak-nGO/s200/Alla+lei%25C3%25B0+heim+plakat.jpg)
Leikfélag FSU var með frumsýningu í gærkvöldi á verkinu sínu ´Alla leið heim´, fluttningurinn gekk vel og góð stemming myndaðist jafnt meðal áhorfenda og flytjenda. Við Árni vorum mjög ánægðir með útkomuna og allir sem komu að sýningunni í miklu spennufalli eftir á. Troðfullur salur og mikil gleði.
Það er búið að vera mjög gefandi að vinna með þessum krökkum.
Stefnt er á nokkrar sýningar. Ef þið hafið gaman af gleði leikhúsi, kíkið þá á þessa sýningu. Meiri upplýsinar á meðfylgjandi plakati.