Wednesday, November 24, 2010

Tónbrot

Þá er það endanlega komið. Verkið er tilbúið og ég orðinn stoltur hljómkviðu eigandi. Stykkið er í prentun og ég á von á litlum 12 A3 eintökum í dag, svo verður þessu skellt í umslög og sent útí heim í skóla víðsvegar með umsókn um mastersnám.

Hérna er brot úr verkinu (2.kafli, um miðbik verksins) (athugið að þetta er aðeins midi afspilun, tölvan spilar ekki verkið 100% eins og það myndi hljóma í lifandi fluttningi)

Skuggablomsymphonysample1 by HelgiRafn

2 comments:

Anonymous said...

þetta er snemma vors,áin er að losna úr klakaböndum og fleytir jökum og klökum kát til sjávar, love it.

kveðja Ingvar

Helgi said...

Góð túlkun