
Húsfylli var á Bifröst og flestir virðast hafa skemmt sér vel. Ég veit allavega að ég og Brynhildur áttum góða stund. Við þökkum kærlega fyrir okkur.
Í kvöld er það Bolungarvík og þangað er áætlaður leynigestur. Frægur maður á vestfjörðum og nýlegur heimsmethafi (óbeint).
Hérna er smá grein um ástarvikuna á Skutlinum
http://skutull.is/frettir/Astarvikan_i_Bolungarvik_i_fullum_gangi
No comments:
Post a Comment