

Ástarvikan er komin á hreint.
Ég spila þriðjudaginn 10.ágúst á Ástarvikunni í Bifröst og fimmtudaginn 12.ágúst á Ástarvikunni á Bolungarvík - Stásstofutónleikar
Eins og áður sagði verð ég með blússöngkonuna Brynhildi Oddsdóttur með mér til halds og trausts og munum við grípa í mörg hljóðfæri, svo sem Kassagítar, Ukulele, Hljómborð, Fiðlu, Bongo o.fl. jafnvel.
Það er verið að vinna í því að koma upp síðunni www.astarvikan.is og mun hún líklega birtast í komandi viku.
Miðaverð er 1500 kr. "og Sigurlag sönglagakeppni Vestfjarða árið 2010 "Fugl fyrir vestan" eftir Helga Rafn fylgir frítt til niðurhals fyrir hvern tónleikagest"
Hlakka til að sjá ykkur.
3 comments:
Frábært að þið ætlið að spila saman! Eruð bæði snillingar!
Kv. Svava
Takk fyrir það Svava.
Æðipæði.... Þið voruð mjög flott á Bifröst :)
Post a Comment