
Meira frá sönglagakeppninni.
Um leið og ég kem frá Texas í lok Júní munum við (ég og húsbandið frá keppninni) hefjast handa við að taka upp ´Fugl fyrir vestan´, vinningslag Sönglagakeppni Vestfjarða, til útgáfu.
Þið getið hlustað á LIVE útgáfu af laginu inná Gogoyoko HÉRNA
Tankurinn, stúdíó, á Flateyri verður aðsetur okkar á meðan þessu stendur. Eitt flottasta stúdíó á landinu, og þá ekki síst fyrir staðsetningu.
Meira fljótlega.
No comments:
Post a Comment