Þá er komið að því. Lagið er loksins komið á netið og allir geta fengið að heyra eins og þeim listir.
http://www.gogoyoko.com/#/album/Fugl_Fyrir_Vestan/
Munið að gefa einkun og ýta á hjarta!
Ef þú ert ekki með Gogoyoko aðgang, þá er mjög auðvelt og ókeypis að búa slíkan til. Eftir það geturu hlustað á alla tónlist ókeypis en fyrir bestu gæðin er best að hlaða laginu niður (þá fer fællinn úr 96kbps uppí 320kbps, sem er betra)
Gjörið svo vel og njótið
-Helgi
Thursday, July 29, 2010
Bjögun og rugl
Ég á í smá vandræðum með að setja lagið upp á netið. Það endar alltaf bjagað hjá mér sama hvað ég reyni. Ég á von á lausn á málinu á morgun...
Tuesday, July 27, 2010
Radiomix væntanlegt
Loka Radiomix er á leiðinni inná Gogoyoko, það ætti að detta inn í dag eða á morgun. Ef þú ert ekki með Gogoyoko aðgang þá er mjög auðvelt og ókeypis að búa einn slíkan til.
www.gogoyoko.com
Svo ef þú heyrðir viðtalið um daginn og fannst lagið skemmtilegt, væri ég mjög þakklátur ef þú færir inná vinsældarlista Rásar2 og skrifaðir neðst "Fugl fyrir vestan" og "Helgi Rafn" undir "Veldu lag sem er ekki á listanum sem þér þykir líklegt til vinsælda (valfrjálst)"
Vinsældarlistin er hér: http://www.ruv.is/topp30/
Eða senda póst á :
agust.bogason@ruv.is
heida@ruv.is
olafurpg@ruv.is
Með fyrirfram þökk
Helgi Rafn
www.gogoyoko.com
Svo ef þú heyrðir viðtalið um daginn og fannst lagið skemmtilegt, væri ég mjög þakklátur ef þú færir inná vinsældarlista Rásar2 og skrifaðir neðst "Fugl fyrir vestan" og "Helgi Rafn" undir "Veldu lag sem er ekki á listanum sem þér þykir líklegt til vinsælda (valfrjálst)"
Vinsældarlistin er hér: http://www.ruv.is/topp30/
Eða senda póst á :
agust.bogason@ruv.is
heida@ruv.is
olafurpg@ruv.is
Með fyrirfram þökk
Helgi Rafn
Monday, July 19, 2010
Frumflutningur á Rás2
Við erum búnir að liggja sveittir yfir þessu undanfarnar vikur en nú er loksins komið að því.
Frumflutningur í útvarpi á ´Fugl fyrir vestan´.
Við erum að tala um þriðjudaginn 20.júlí kl.11:10 hjá Heiðu Ólafs í H&M.
FM 90.1 á höfuðborgarsvæðinu.
Frumflutningur í útvarpi á ´Fugl fyrir vestan´.
Við erum að tala um þriðjudaginn 20.júlí kl.11:10 hjá Heiðu Ólafs í H&M.
FM 90.1 á höfuðborgarsvæðinu.
Wednesday, July 14, 2010
Myndir frá Tankinum
Subscribe to:
Posts (Atom)