
Fjársjóðsleitin frumsýnd Laugardaginn 29.jan kl.15 á Norðurpólnum. Skemmtileg, gagnvirk barnasýning með Ísgerði Gunnarsdóttur, sem gerði t.d. garðinn frægan í Stundinni okkar. Tónlist eftir Baldur Ragnarsson og hljóðmynd eftir undirritaðan.
Við erum að vinna í því að taka upp tónlistina og jafnvel plan að selja hana á bandcamp eða gogoyoko.
Tryggið ykkur miða á miði.is